Fara í innihald

Demantslykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Demantslykill
Primula allionii
Primula allionii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Undirættkvísl: Auriculastrum
Geiri: Auricula
Tegund:
P. allionii

Tvínefni
Primula allionii
Hausm.
Samheiti

Auricula-ursi allionii (Loisel.) J. Sojak

Demantslykill (fræðiheiti Primula allionii[1]) er blóm af ættkvísl lykla[2] sem var fyrst lýst af Jean Loiseleur-Deslongchamps.

Demantslykill er jarðlægur, blöðin eru grágræn í hvirfingu, stundum klístruð viðkomu, oddbaugótt, 1-5 sm löng og 1-4sm breið. Blómin eru á stuttum stilki, 1-7 saman frá að vera skærbleik til hvít, 3 sm að ummáli.

Útbreiðsla og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Demantslykill er frá Ölpunum í suðurhluta Frakklands og norðurhluta Ítalíu, á takmörkuðu svæði kringum Col de Tende. Þar vex hann í 700 - 1900 m.y.sjávarmáli í kalksteins sprungum, gjarnan í skugga.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Loisel., 1809 ''In: J. Bot. (Desvaux) 2: 262''
  2. http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16901953|titel= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|sótt= 26 May 2014 |höfundur= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefandi=Species 2000: Reading, UK.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.