Fara í innihald

Delia floralis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kálfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Anthomyiidae
Ættkvísl: Delia
Tegund:
D. floralis

Tvínefni
Delia floralis
(Fallén, 1824))
Samheiti

Stóra kálfluga (fræðiheiti: Delia floralis) er tvívængja af blómsturflugnaætt og er skaðvaldur við grænmetisræktun, m.a. á Íslandi. Naga lirfur hennar rætur og rótarháls káltegunda.[2] Hún líkist mjög venjulegri kálflugu, nema nokkru stærri. Hún finnst í Evrasíu og Norður Ameríku.[2] Hún hefur ekki fundist á Íslandi og er ekki talið að hún muni geta þrifist hér vegna stutts vaxtartímabils.[3]

  1. Chandler, Peter J. (1998). „Checklists of Insects of the British Isles (New Series) Part 1: Diptera“. Handbooks for the Identification of British Insects. 12. Royal Entomological Society: 1–234.
  2. 2,0 2,1 AgroAtlas
  3. Kálflugan - Fjölrit Rala no 199. Meindýr í rófnarækt. Höfundar: Guðmundur Halldórsson, Sigurgeir Ólafsson
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.