Fara í innihald

Deiglugrotta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Deiglugrotta
Deiglugrotta á Bretaníuskaganum í Frakklandi.
Deiglugrotta á Bretaníuskaganum í Frakklandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Agyriales
Ætt: Grottuætt (Trapeliaceae)[1]
Ættkvísl: Trapelia
Sm., M. Choisy, 1932.
Tegund:
T. coarctata

Tvínefni
Trapelia coarctata

Deiglugrotta (fræðiheiti: Trapelia coarctata) er hvít eða ljós hrúðurflétta með svartar askhirslur.[2] Hún vex gjarnan á steinum þar sem loftraki er mikill.[2] Deiglugrotta var ein af fyrstu fléttunum til þess að finnast í Surtsey eftir myndun eyjarinnar ásamt hraunbreyskju og skeljaskóf.[3]

  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands. Deiglugrotta (Trapelia coarctata). Hörður Kristinsson. Sótt 15. desember 2016.
  3. Hörður Kristinsson. 1972. Studies on Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Progress Report VI. (enska)
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.