Fara í innihald

Def Jam Recordings

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Def Jam)
Def Jam Recordings
MóðurfélagUniversal Music Group
Stofnað1984; fyrir 40 árum (1984)[1]
Stofnandi
  • Rick Rubin
  • Russell Simmons
DreifiaðiliUniversal Music Group (alþjóðlega)
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðadefjam.com

Def Jam Recordings (einfaldlega þekkt sem Def Jam) er bandarísk fjölþjóða tónlistarútgáfa í eigu Universal Music Group. Hún er staðsett í Manhattan, New York og sérhæfir aðallega í hipphopp, nútíma ryþmablús, sálar og popptónlist. Félagið á einnig deildir staðsettar í London (0207 Def Jam, áður Def Jam UK) og á ýmsum stöðum í Afríku (Def Jam Africa). Nokkrir listamenn sem hafa starfað hjá Def Jam eru meðal annars 2 Chainz, Big Sean, Jeezy, Justin Bieber, Lady Gaga, LL Cool J, Rihanna, og Snoop Dogg.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „A Timeline of the Major Events That Defined Def Jam's Legacy in Hip-Hop“. Billboard. Sótt 8. júní 2022.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.