Fara í innihald

Dayron Robles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dayron Robles (fæddur 19. nóvember 1986 í Guantánamo) er kúbverskur grindahlaupari. Hann er núverandi heimsmethafi í 110 metra grindahlaupi með tímann 12,87 sekúndur. Metið setti hann 12. júní 2008.

Í undanúrslitum á ólympíuleikunum 2008 hljóp Robles á tímanum 13,12 sekúndum. Hann sigraði svo úrslitin á tímanum 12,93 sekúndur.

  Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.