David Guetta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
David Guetta

David Guetta (fæddur 7. nóvember 1967 í París) er franskur plötusnúður (DJ). Hann komst á topp vinsældalistanna 2005 með lagið The World Is Mine. Þá er hann einnig þekktur fyrir lög á borð við Love Don't Let Me Go og Love Is Gone af plötunni Pop Life sem kom út árið 2007.

David Guetta kemur til með að spila í annað sinn í Laugardalshöllinni þann 16. júní næstkomandi (2014)

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

David Guetta á Coachella.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Endurhljóðblandanir[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Just A Little More Love (2001; ásamt Chris Willis)
  • Love Don't Let Me Go (2002; ásamt Chris Willis)
  • People Come, People Go (2002)
  • Give Me Something (2003)
  • Money (2004)
  • Stay (2004)
  • The World Is Mine (2005)
  • In Love With Myself (2005)
  • Time (2006)
  • Get Up (2006)
  • Love Don't Let Me Go / Walking Away (2006; ásamt The Egg)
  • Love Is Gone (2007; ásamt Chris Willis og Joachim Garraud)
  • Baby When The Light (2007; ásamt Cozi og Steve Angello)
  • Delirious (2008; ásamt Tara McDonald)
  • Tomorrow Can Wait (2008; ásamt Tocadisco og Chris Willis)
  • Everytime We Touch (2009; ásamt Chris Willis, Steve Angello og Sebastian Ingrosso)
  • When Love Takes Over (2009; ásamt Kelly Rowland)
  • Sexy Bitch / Sexy Chick (2009; ásamt Akon)
  • One Love (2009; ásamt Estelle)
  • Memories (2009; ásamt Kid Cudi)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]