Fara í innihald

Coachella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Coachella árið 2018

Coachella (opinberlega Coachella Valley Music and Arts Festival, einfaldlega Coachella Festival) er árleg tónlistar- og listahátíð haldin í Empire Polo Club í Indio, Kaliforníu. Hún var búin til af Paul Tollett og Rick Van Santen árið 1999, og er í umsjón Goldenvoice. Á viðburðinum má finna fjölbreytta lifandi tónlist á sviðum sem eru staðsett víða á svæðinu. Hátíðin er haldin tvo til þrjá daga í röð á tveim samfelldum vikum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.