D.B.C. Pierre
Útlit
DBC Pierre (fæddur 1961) er ástralskur rithöfundur. Pierre var skírður Peter Warren Finlay og hlaut viðurnefnið Pierre þegar hann var ungur, í höfuðið á teiknimyndapersónu. DBC hluti nafns hans (vanalega skrifað þannig) stendur fyrir Dirty But Clean. Pierre hlaut Booker-verðlaunin árið 2003 fyrir bókina Vernon G. Little (e. Vernon God Little), þriðji ástralinn til að hljóta þau (þrátt fyrir að hann hafi tilkynnt að hann líti fremur á sig sem mexíkana).