D.B.C. Pierre

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
DBC Pierre (2004, Berlin)

DBC Pierre (fæddur 1961) er ástralskur rithöfundur. Pierre var skírður Peter Warren Finlay og hlaut viðurnefnið Pierre þegar hann var ungur, í höfuðið á teiknimyndapersónu. DBC hluti nafns hans (vanalega skrifað þannig) stendur fyrir Dirty But Clean. Pierre hlaut Booker-verðlaunin árið 2003 fyrir bókina Vernon G. Little (e. Vernon God Little), þriðji ástralinn til að hljóta þau (þrátt fyrir að hann hafi tilkynnt að hann líti fremur á sig sem mexíkana).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.