Dýrahringurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dýrahringurinn er ímynduð skipting himinhvolfsins innan stjörnuspekinnar. Almennt er miðað við 12 stjörnumerki, þannig að hver hluti hvelfingarinnar spannar 30°.

Stjörnumerki Gráður Frumefni Ríkjandi hnöttur
Aries.svg Hrúturinn 1°–30° Eldur Mars
Taurus.svg Nautið 31°–60° Jörð Venus
Gemini.svg Tvíburarnir 61°–90° Loft Merkúr
Cancer.svg Krabbinn 91°–120° Vatn Tunglið
Leo.svg Ljónið 121°–150° Eldur Sólin
Virgo.svg Meyjan 151°–180° Jörð Merkúr
Libra.svg Vogin 181°–210° Loft Venus
Scorpio.svg Sporðdrekinn 211°–240° Vatn Mars/Plútó
Sagittarius.svg Bogmaðurinn 241°–270° Eldur Júpíter
Capricorn.svg Steingeitin 271°–300° Jörð Satúrnus
Aquarius.svg Vatnsberinn 301°–330° Loft Satúrnus/Úranus
Pisces.svg Fiskarnir 331°–360° Vatn Neptúnus/Júpíter

Sumir vilja kalla Naðurvalda 13. stjörnumerki Dýrahringsins.

Hrútur, tarfur, tvíburar,
teljum þar til krabba og ljón,
mey og vog þá vitum þar
vorri birtist dreki sjón.
-
Bogmaður, steingeit standa næst,
stika vatnsberi og fiskar nær,
svo eru merkin sólar læst
í samhendur þessar litlar tvær.
— Úr Náttúrufræðingnum, 1937


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]