Dýragarðurinn í Leipzig

Jarðköttur í dýragarðinum í Leipzig
Dýragarðurinn í Leipzig (þýska: Zoologischer Garten Leipzig) er 22,5 hektara (0,225 km²) dýragarður í Leipzig í Þýskalandi stofnaður 9. júní 1878. Árið 2005 voru um 900 dýr í vörslu hans.
Dýragarðurinn í Leipzig (þýska: Zoologischer Garten Leipzig) er 22,5 hektara (0,225 km²) dýragarður í Leipzig í Þýskalandi stofnaður 9. júní 1878. Árið 2005 voru um 900 dýr í vörslu hans.