Díma Bílan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dima Bilan
Fæddur
Dima Nikolajevich Bilan

24. desember 1981 (1981-12-24) (42 ára)
StörfSöngvari

Dima Bilan (rús.: Дима Билан; fæddur 24. desember 1981) er rússneskur söngvari sem meðal annars hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í tvígang. Í fyrra skiptið, árið 2006, flutti hann lagið „Never Let You Go“, sem hafnaði í öðru sæti. Hann keppti öðru sinni árið 2008 og flutti þá lagið „Believe Me“ og náði fyrsta sæti af 25 með 272 stig. Þar með náði hann besta árangri Rússlands í keppninni.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Я ночной хулиган (2003)
  • На Берегу неба (2004)
  • Время река (2006)
  • Против правил (2008)
  • Believe (2009)
  • Мечтатель (2011)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.