CyanogenMod

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

CyanogenMod er opið stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, sem er ekki lengur stutt, sem byggir á Android stýrikerfi. Android er samt enn stutt og arftaki CyanogenMod, LineageOS sem tók við keflinu. Það er frjáls og opinn hugbúnaður og útgáfur þess fylgja opinberum útgáfum af Android en innihalda viðbætur og kóða frá þriðja aðila. Útgáfa CyanogenMod 14.1 er sú síðasta (byggð á Android Nougat 7.1.x) en LineageOS tók við kóðanum og viðheldur upp í útgáfu hið minnsta LineageOS 15.1 (sem byggir Android Oreo 8.1.0) sem kom út í febrúar 2018.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]