Corbin Bleu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Corbin Bleu
Corbin Bleu.jpg
Upplýsingar
FæddurCorbin Bleu Reivers
{{|1989|2|21}}
Helstu hlutverk
Chad High School Musical 1, 2, 3

Corbin Bleu Reivers (f. 21. febrúar 1989) er bandarískur leikari og söngvari. Hann byrjaði leikferil sinn árið 1996 og varð þekktur meðal yngri áhorfenda eftir að hafa leikið í Disney Channel bíómyndinni High School Musical.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]