Fara í innihald

Condorcet markgreifi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Condorcet)
Málverk af Condorcet.

Marie Jean Antoine Nicolas de Caritat, marquis de Condorcet (17. september 174328. mars 1794), þekktur sem Nicolas de Condorcet var franskur heimspekingur, stærðfræðingur og einn af brautryðjendum stjórnmálafræðinnar. Hann hannaði Condorcet-aðferðina við kosningar og sýndi fram á þversögn Condorcets (einnig nefnd þversögn lýðræðislegrar atkvæðagreiðslu) og kviðdómssetningu Condorcets. Þá er hann talinn til boðbera Upplýsingastefnunnar. Hann krafðist jafnrétti kynjanna og var almennt frjálslyndur í stjórnmálaviðhorfum.

Esquisse d'un tableau historique des progres de l'esprit humain, 1795
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.