Codex Bezae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Codex Bezae

Codex Bezae (Skammstafað D (Wettstein), 05 (Gregory) eða δ5 (Von Soden)) er handrit af Nýja testamentinu. Það er skrifað með hástöfum á forngrísku og var unnið á 5. öld e.Kr. Handritið er geymt í Cambridge-háskóla (Nn. II 41) í Cambridge.[1]

Handritið er nú 406 blöð (26 x 21,5 cm).[1]

Textinn er í 1 dálki, 33 línur á hverri síðu.[1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist