Fara í innihald

Gonzalo Lira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Coach Red Pill)

Gonzalo Ángel Quintilio Lira López, oftast aðeins Gonzalo Lira (f. 29. febrúar 1968, d. 12. janúar 2024), var sílesk-bandarískur rithöfundur, kvikyndagerðarmaður og bloggari, best þekktur sem Coach Red Pill. Lira gagnrýndi harkalega Úkraínsk stjórnvöld, einkum Selenskíj, vegna Úkraínustríðsins og var þess vegna hnepptur í varðahald í maí 2023. Honum var síðan sleppt úr fangelsi, en handtekinn aftur þegar hann reyndi að flýja til Ungverjalands í júlí, sama ár. Lést úr lungnabólgu í fangelsi.