Gonzalo Lira
Útlit
(Endurbeint frá Coach Red Pill)
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Gonzalo Ángel Quintilio Lira López, oftast aðeins Gonzalo Lira (f. 29. febrúar 1968, d. 12. janúar 2024), var sílesk-bandarískur rithöfundur, kvikyndagerðarmaður og bloggari, best þekktur sem Coach Red Pill. Lira gagnrýndi harkalega Úkraínsk stjórnvöld, einkum Selenskíj, vegna Úkraínustríðsins og var þess vegna hnepptur í varðahald í maí 2023. Honum var síðan sleppt úr fangelsi, en handtekinn aftur þegar hann reyndi að flýja til Ungverjalands í júlí, sama ár. Lést úr lungnabólgu í fangelsi.