Fara í innihald

Grenisprotalús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cinaria pilicornis)
Grenisprotalús
Grenisprotalús á sitkagreni
Grenisprotalús á sitkagreni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Aphididae
Ættkvísl: Cinara
Tegund:
C. pilicornis

Tvínefni
'''Cinara pilicornis'''
(Hartig, 1841)
Samheiti

Lachnus flavus
Cinaria pilicornis
Lachnus macrocephalus Buckton, 1881
Cinara hyalina (Koch, 1856)
Panimerus hyalinus (Koch, 1856)
Dilachnus hyalinus (Koch, 1856)
Lachniella hyalina (Koch, 1856)
Lachnus hyalinus Koch, 1856
Neochmosis abietis (Walker, 1848)
Aphis abietis Walker, 1848
Cinara pinicola (Kaltenbach, 1843)
Lachnus pinicola Kaltenbach, 1843
Cinaropsis pilicornis

Grenisprotalús, (fræðiheiti; Cinara pilicornis)[1] er lúsartegund í ættkvíslinni Cinara og finnst á rauðgreni (Picea abies) og Sitkagreni (Picea sitchensis).[2] Þetta er tiltölulega stór plöntulúsartegund með breiðum, fölbrúnum búk. Hún virðist hafa lítil áhrif á trén. Þetta er evrópsk tegund, en hefur einnig verið tilkynnt í greniskógum í Nýja Sjálandi, ásamt sitkalús (Elatobium abietinum).[3]

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Hún er algeng um allt land, en veldur litlum skaða.[4][5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Egg distribution and survival of Cinara pilicornis (Hartig) (Hom., Lachnidae) on damaged and undamaged Norway spruce (Picea abies) (L.) Karst. Stadler B, Journal of applied entomology, 1997, vol. 121, no 2, pages 71-75, Snið:INIST
  2. An Entomophthora Species on Cinara pilicornis (Hartig) (Hemiptera: Aphididae). T. L. Edwards, The Irish Naturalists' Journal, Jan. 1981, Vol. 20, No. 5, pages 204-206 (jstor)
  3. Spruce Aphid (Elatobium abietinum) in New Zealand. Forest and Timber Insects in New Zealand No. 54 (article)
  4. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (1997). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 56. ISBN 9979-1-0333-7.
  5. Skógræktin. „Grenisprotalús“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.