Christian Krohg
Christian Krohg (13. ágúst 1852 – 16. október 1925) var norskur listmálari, rithöfundur og blaðamaður og einn af Skagamálurunum.
Málverk[breyta | breyta frumkóða]
Leifur Eiríksson finnur Ameríku, 1893
Snorri Sturluson sem sjálfsmynd af listamanninum