Fara í innihald

Chris Vance

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chris Vance
Chris Vance
Chris Vance
Upplýsingar
Fæddur30. desember 1971 (1971-12-30) (52 ára)
Ár virkur1998 -
Helstu hlutverk
Sean Everleigh í All Saints
James Whistler í Prison Break
Jack Gallagher í Mental

Chris Vance (fæddur, 30. desember 1971) er enskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Prison Break, All Saints og Mental.

Vance er fæddur og uppalinn í London, Englandi en ólst einnig upp á Írlandi. Stundaði hann nám við háskólann í Newcastle og útskrifaðist þaðan með gráðu í byggingaverkfræði.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Vance var árið 1998 í Kavanagh QC. Hefur hann komið fram í þáttum á borð við Stingers, Rizzoli & Isles, Fairly Legal og The Bill. Á árunum 2005 – 2007 þá lék hann í All Saints sem Sean Everleigh. Lék hann stór gestahlutverk í Prison Break sem James Whistler, í Burn Notice sem Mason Gilroy og í Dexter sem Cole Harmon.

Vance hefur leikið í tveimur kvikmyndum Macbeth og Sexy Thing.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2006 Sexy Thing Faðir
2006 Macbeth Rannsóknarfulltrúinn Caithness
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1998 Kavanagh QC Yob Þáttur: Briefs Tropping Gaily
2001 Peak Practice John / SHO 2 þættir
2002 The Bill Tölvusérfræðingur Þáttur: 011
2003 Doctors Charles Þáttur: As Time Goes By
2003 Blue Heelers Andrew Purkiss Þáttur: Safety Last
2004 Stingers Sean Hunter 6 þættir
2005 The Secret Life of Us Piers 3 þættir
2005-2007 All Saints Sean Everleigh 54 þættir
2007-2008 Prison Break James Whistler 14 þættir
2009 Mental Jack Gallagher 13 þættir
2010 Burn Notice Mason Gilroy 5 þættir
2010 Dexter Cole Harmon 4 þættir
2011 Fairly Legal Paul Shelton Þáttur: Ultravinyl
2011 Rizzoli & Isles Sgt. Major Casey Jones 2 þættir
2012 Transporter Frank Martin 7 þættir
Í eftirvinnslu

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]