Fara í innihald

Charles Bronson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charles Bronson
Upplýsingar
FæddurCharles Dennis Buchinsky
3. nóvember 1921(1921-11-03)
Ehrenfeld, Pennsylvania
Dáinn30. ágúst 2003 (81 árs)
Los Angeles
Ár virkur1950-1999
Helstu hlutverk
Bernardo O'Reilly í Sjö hetjur
Danny Velinski í Flóttinn mikli
Joseph Wladislaw í Tólf ruddar
Harmonica í Einu sinni var í Villta Vestrinu
Paul Kersey í Auga fyrir auga

Charles Bronson (f. Charles Dennis Buchinsky; 3. nóvember 192130. ágúst 2003) var bandarískur leikari sem er aðallega þekktur fyrir leik sinn í vestrum, stríðsmyndum og spennumyndum á borð við Sjö hetjur (The Magnificent Seven – 1960), Flóttinn mikli (The Great Escape – 1963), Tólf ruddar (The Dirty Dozen – 1967) og Einu sinni var í Villta Vestrinu (C'era una volta il West – 1968). Hann lék einnig aðalhlutverkið í kvikmyndaröðinni Auga fyrir auga (Death Wish – 1974 – 1994).

Hann ólst upp sem eitt fimmtán barna örfátækra foreldra af litháískum ættum og lærði fyrst að tala ensku sem táningur. Hann barðist í síðari heimsstyrjöld og fékk áhuga á leiklist eftir stríðið. 1950 flutti hann til Hollywood og hóf að taka að sér lítil hlutverk í kvikmyndum. Fyrsta stóra kvikmyndahlutverk sitt fékk hann í kvikmynd Alan Ladd, Hefnd rauðskinnans (Drum Beat) árið 1954 þar sem hann lék óvinveittan indíána. Sama ár breytti hann eftirnafni sínu úr Buchinsky í Bronson vegna ótta við McCarthy-nefndina.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Hlutverk Athugasemdir
1951 The Mob Jack Ótitlaður
You're in the Navy Now Fær í flestan sjó Wascylewski
The People Against O'Hara Angelo Korvac
1952 Bloodhounds of Broadway Mislitt fé "Pittsburgh Philo" Green
Battle Zone Á vígstöðvum Kóreu Private
Pat and Mike Pat og Mike Hank Tasling Titlaður sem Charles Buchinski
Diplomatic Courier Hraðboði til Trieste Russian Agent Ótitlaður
My Six Convicts Sex fangar Jocko Titlaður sem Charles Buchinsky
The Marrying Kind Hjónalíf Eddie – Co-Worker at Plant Ótitlaður
Red Skies of Montana Ógnir skógareldanna Neff
1953 Miss Sadie Thompson Private Edwards Titlaður sem Charles Buchinsky
House of Wax Igor
Off Limits Russell Ótitlaður
The Clown Eddie, Dice Player
Torpedo Alley Í kafbátahernaði Submariner
1954 Apache Hondo Titlaður sem Charles Buchinsky
Riding Shotgun Pinto
Tennessee Champ Sixty Jubel, the 'Biloxi Blockbuster'
Crime Wave Morðingi ber að dyrum Ben Hastings
Vera Cruz Pittsburgh
Drum Beat "Captain Jack" Kintpuash
1955 Target Zero Eldraunin Sergeant Vince Gaspari
Big House, U.S.A. Benny Kelly
1956 Jubal Reb Haislipp
1957 Run of the Arrow Örvarskeið Blue Buffalo
1958 Gang War Alan Avery
When Hell Broke Loose Steve Boland
Machine-Gun Kelly Vélbyssu-Kelly Machine Gun Kelly
Showdown at Boot Hill Luke Welsh
1959 Never So Few Sergeant John Danforth
1960 The Magnificent Seven Sjö hetjur Bernardo O'Reilly
1961 Master of the World Loftskipið Albatross John Strock
A Thunder of Drums Trooper Hanna
1962 X-15 Lieutenant Colonel Lee Brandon
Kid Galahad Lew Nyack
1963 The Great Escape Flóttinn mikli Flight Lieutenant Danny Velinski, 'The Tunnel King'
4 for Texas 4 í Texas Matson
1965 Guns of Diablo Linc Murdock Úr þáttunum The Travels of Jaimie McPheeters
The Sandpiper Sendlingurinn Cos Erickson
Battle of the Bulge Orrustan mikla Major Wolenski
The Bull of the West Ben Justin Úr þáttunum The Virginian
1966 This Property Is Condemned Yfirgefið hús J.J. Nichols
The Meanest Men in the West Bræður munu berjast Charles S. Dubin Úr þáttunum The Virginian
1967 The Dirty Dozen Tólf ruddar Joseph Wladislaw
1968 Guns for San Sebastian Byssur fyrir San Sebastian Teclo
Adieu l'ami Franz Propp
Villa Rides Byltingaforinginn Rodolfo Fierro
C'era una volta il West Einu sinni var í Villta Vestrinu Harmonica
1969 You Can't Win 'Em All Josh Corey
1970 Lola Scott Wardman
Le passager de la pluie Farþegi í regni Colonel Harry Dobbs
Violent City Ofbeldi beitt Jeff Heston
1971 Cold Sweat Makleg málagjöld Joe Martin
Someone Behind the Door The Stranger
Soleil rouge Rauð sól Link Stuart
1972 The Valachi Papers Valachi-skjölin Joseph Valachi
Chato's Land Pardon Chato
The Mechanic Manndráparinn Arthur Bishop
1973 The Stone Killer Lou Torrey
Chino Chino Valdez
1974 Mr. Majestyk Vince Majestyk
Death Wish Auga fyrir auga Paul Kersey
1975 Breakout Flóttinn Nick Colton
Hard Times Hörku nagli Chaney
Breakheart Pass Launráð í Vonbrigðaskarði Deakin
1976 From Noon till Three Örlagastundir Graham Dorsey
St. Ives Raymond St Ives
1977 The White Buffalo Hvíti vísundurinn Wild Bill Hickok
1978 Telefon Major Grigori Bortsov
1979 Love and Bullets Með dauðann á hælunum Charlie Congers
1980 Borderline Við landamærin Jeb Maynard
Caboblanco Gifford Hoyt
1981 Death Hunt Uppá líf og dauða Albert Johnson
1982 Death Wish II Auga fyrir auga 2 Paul Kersey
1983 10 to Midnight Á elleftu stundu Leo Kessler
1984 The Evil That Men Do Hið illa er menn gjöra Holland / Bart Smith
1985 Death Wish 3 Auga fyrir auga 3 Paul Kersey
1986 Murphy's Law Jack Murphy
1987 Assassination Banatilræði Jay Killion
Death Wish 4: The Crackdown Auga fyrir auga 4 Paul Kersey
1988 Messenger of Death Boðberar dauðans Garret Smith
1989 Kinjite: Forbidden Subjects Lieutenant Crowe
1991 The Indian Runner Mr. Roberts
1994 Death Wish V: The Face of Death Auga fyrir auga 4 Paul Kersey

Charles Bronson á Internet Movie Database

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.