Skræklóa
Útlit
(Endurbeint frá Charadrius vociferus)
Skræklóa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Charadrius vociferus Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Oxyechus vociferus |
Skræklóa (fræðiheiti Charadrius vociferus) er farfugl af lóuætt sem hefur einstaka sinnum komið til Íslands. Skræklóa sást á Íslandi á páskadag 2014 og hefur einungis þrisvar sinnum áður sést hér á landi en það voru árin 1939, 1970 og síðast 1980. Skræklóa er varpfugl víða í Norður-Ameríku og er náskyldur sandlóu.
Gallery
[breyta | breyta frumkóða]-
Fullorðin skræklóa að verja unga sína
-
Kvenfugl í hreiðri
-
Ung skræklóa
-
Skræklóuungi skömmu eftir að hann kom úr hreiðri
-
Museum specimen
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist skræklóum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist skræklóum.