Champagne (hérað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kampar í Frakklandi árið 1789

Champagne var hérað í norðaustur-Frakklandi frá 1314-1790.

Vínið kampavín dregur nafn sitt af svæðinu og er enn vínræktarsvæði með því nafni.