Carlos Saura
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Carlos Saura (f. 4. janúar 1932) er spænskur kvikmyndagerðarmaður sem er einkum þekktur fyrir kvikmyndir þar sem flamenco-dans leikur stórt hlutverk, til dæmis í „flamenco-þríleiknum“ Blóðbrullaup (Bodas de Sangre – 1981), Carmen (1983) og Ástartöfrar (El amor brujo – 1986).
