Carlos Saura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Carlos Saura. 2018

Carlos Saura (4. janúar 193210. febrúar 2023) er spænskur kvikmyndagerðarmaður sem er einkum þekktur fyrir kvikmyndir þar sem flamenco-dans leikur stórt hlutverk, til dæmis í „flamenco-þríleiknum“ Blóðbrullaup (Bodas de Sangre – 1981), Carmen (1983) og Ástartöfrar (El amor brujo – 1986).

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.