Fara í innihald

Ætibláklukka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Campanula rapunculus)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt: Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl: Klukkuættkvísl (Campanula)
Tegund:
C. rapunculus

Tvínefni
Campanula rapunculus
L.

Samheiti

Neocodon rapunculus (L.) Kolak. & Serdyuk.
Campanula racemosa var. paniculiformis
Campanula patula var. rapunculus
Campanula esculenta Salisb.

Ætibláklukka, einnig nefnd ætiklukka eða næpuklukka, (fræðiheiti: Campanula rapunculus[1][2]) er tvíær tegund af klukkuætt (Campanulaceae).[3]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Campanula rapunculus vex í V-Asíu, N-Afríku og mestallri Evrópu, að frátöldu Íslandi, Írlandi og Noregi. Hún er ílend í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi. Tegundin var áður víða ræktuð vegna blaðanna, sem eru notuð eins og spínat, og steinseljulíkrar rótarinnar sem var notuð eins og radísur.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L., 1753 In: Sp. Pl. : 164
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Snið:Cite Americana
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.