Búrúndíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Íþróttasamband | (Franska: Fédération de football du Burundi) Búrúndíska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Jimmy Ndayizeye | ||
Fyrirliði | Saido Berahino | ||
Leikvangur | Prins Louis Rwagasore leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 140 (23. júní 2022) 96 (ágúst 1993) 160 (júlí 1998) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
7-0 gegn Úganda, 9. okt. 1964. | |||
Stærsti sigur | |||
8-1 gegn Kenía, 4. sept. 2021 & 7-0 gegn Djibútí, 11. mars 2017. | |||
Mesta tap | |||
0-8 gegn Kongó, 24. des. 1977. |
Búrúndíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Búrúndí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en var meðal þátttökuliða í Afríkukeppninni 2019.