Bustarfell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bustarfell er friðlýstur torfbær í Hofsárdal, Vopnafirði. Hann er frá 16. öld og hýsir minjasafn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.