Brynriddari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Franskur brynriddari 1809.

Brynriddari er riddaraliðsmaður í brynju með hjálm á höfði sem berst á hestbaki með skotvopni og korða. Slíkir hermenn komu fyrst fram á sjónarsviðið í Evrópu á 15. öld. Brynriddarar tilheyrðu þungvopnuðu riddaraliði og voru arftakar riddara miðalda. Þeir eru nú einungis til sem heiðursvörður í nokkrum löndum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.