Fara í innihald

Brynja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brynja frá 4. öld.
Sjá greinina Brynja fyrir kvennmannsnafnið

Brynja er herklæði til hlífðar búknum. Hún er gerð úr málmi eða öðru hörðu efni. Á 14. öld komst brynjan í notkun riddara sem notuðu þær yfirleitt þegar þeir fóru í bardaga.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.