Bruno Latour
Útlit
Bruno Latour (f. 22. júní 1947; d. 9. oktober 2022) var franskur félagsfræðingur og mannfræðingur. Hann er þekktur fyrir rannsóknir sínar á vísindum og tækni. Hann er þekktastur fyrir ritverkið We Have Never Been Modern sem kom út á frönsku 1991 og í enskri þýðingu 1993 og Laboratory Life sem hann ritaði með Steve Woolgar og kom út 1979 og bókina Science in Action frá árinu 1987. Latour er einn af frumkvöðlum í að þróun kenningarinnar um gerendanet (ANT) og var árið 2007 á lista The Times Higher Education Guideyfir þá 10 fræðimenn á sviði hugvísinda og félagsfræða sem oftast var vitnað í.
Helstu ritverk
[breyta | breyta frumkóða]- með Steve Woolgar, Laboratory Life: the Social Construction of Scientific Facts, Sage, Los Angeles, USA, 1979.
- Science In Action|Science In Action: How to Follow Scientists and Engineers Through Society, Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1987.
- "Where are the Missing Masses? The Sociology of a Few Mundane Artifacts", in Shaping Technology/Building Society: Studies in Sociotechnical Change, ritstýrt af Wiebe E. Bijker & John Law, MIT Press, USA, 1992, pp. 225–258.
- We have never been modern (tr. by Catherine Porter), Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1993.
- Aramis, or the love of technology, Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1996.
- Pandora's hope: essays on the reality of science studies, Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1999.
- Politics of Nature|Politics of Nature: How to Bring the Sciences into Democracy (tr. by Catherine Porter), Harvard University Press, Cambridge, Mass., USA, 2004.
- með Peter Weibel (ritstj.) Making Things Public: Atmospheres of Democracy, Cambridge, MA: MIT Press. ISBN 0262122790.
- Reassembling the social: an introduction to Actor-network theory, Oxford ; New York, Oxford: University Press, 2005.