Félagsfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Félagsfræðingur)
Jump to navigation Jump to search

Félagsfræði er fræðigrein innan félagsvísinda sem rannsakar samfélagið og samskipti milli hópa. Uppruna félagsfræðinnar má rekja til skrifa Saint-Simons og Auguste Comtes á 19. öld.

Félagsfræði er mjög breið fræðigrein og samanstendur af mörgum undirgreinum, það er að segja innan hennar eru nær ótakmarkaðir möguleikar á sérhæfingu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Háskóli Íslands er eini háskólinn á Íslandi sem kennir félagsfræði til BA og MA gráðu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.