Fara í innihald

Baldur (ferja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baldur (ferja)
Séð yfir Stykkishólm úr ferjunni Baldri
Baldur nr. 1

Baldur er ferja sem siglir þvert yfir Breiðafjörð milli Stykkishólms og Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. Ferjan tók að ganga vorið 1924. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Morgunblaðið 1999
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.