Fara í innihald

Brindisi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rómverskar súlur sem marka enda vegarins Via Appia í Brindisi.

Brindisi er borg í Apúlíu í Suður-Ítalíu með tæplega 90.000 íbúa. Borgin er höfuðstaður samnefndrar sýslu. Borgin er hafnarborg við strönd Adríahafs. Þaðan ganga ferjur til Grikklands og fleiri staða.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.