Ferja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ferja frá Hong Kong Star Ferry ferjuþjónustunni.

Ferja er bátur eða skip sem flytur (ferjar) farþega og stundum farartæki þeirra yfir höf eða vötn. Ferjur eru líka notaðar til að flytja farm (yfirleitt í flutningabílum en líka gámum) og jafnvel járnbrautarvagna. Flestar ferjur ganga fram og til baka eftir ákveðinni leið samkvæmt fyrirfram gefinni áætlun. Ferjur sem flytja standandi farþega styttri leiðir milli margra áfangastaða eins og í Feneyjum eru stundum kallaðar áætlunarbátar.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.