Fara í innihald

Brendan Fraser

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fraser, 2022

Brendan James Fraser (f. 1968 í Indianapolis) er bandarískur leikari.

Fraser vann Óskarsverðlaunin sem besti aðalleikarinn árið 2023 fyrir leik sinni í kvikmyndinni The Whale.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Fraser og Yeoh unnu“. mbl.is. 13. mars 2023. Sótt 13. mars 2023.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.