Brúnsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Brunklöver
Trifolium Spadiceum.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. spadiceum

Tvínefni
Trifolium spadiceum
Carl von Linné

Brúnsmári (Trifolium spadiceum) er einær tegund í smáraætt. Blómskipanin hjá þessum litla (15 til 40 sm) smára er ekki kúlulaga eins og hjá hvítsmára og rauðsmára, heldur aflöng. Blómið er 1 sm hátt og 6mm í þvermál, brúnt með gulum toppi og verður allt brúnt við þroska.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.