Boys Like Girls
Útlit
Boys Like Girls | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Andover,[1] Massachusetts, BNA |
Ár | 2005 – í dag |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimir |
|
Fyrri meðlimir |
|
Vefsíða | boyslikegirls |
Boys Like Girls er bandarísk rokkhljómsveit frá Andover, Massachusetts sem var stofnuð árið 2005. Hún gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2006 undir sama nafni, Boys Like Girls. Platan seldist í yfir 700.000 eintökum í Bandaríkjunum og hlaut gull viðurkenningu frá RIAA. Önnur platan þeirra, Love Drunk, var gefin út árið 2009 og sú þriðja, Crazy World, árið 2012.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Boys Like Girls (2006)
- Love Drunk (2009)
- Crazy World (2012)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Boys Like Girls – the Vogue“.
- ↑ „ALBUM REVIEW: Boys like Girls“. The Daily Aztec. 13. nóvember 2006. Sótt 2. ágúst 2017.
- ↑ Lakshmin, Deepa (15. apríl 2016). „107 Emo Bands You Knew About Before Anyone Else“. MTV. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2017. Sótt 2. ágúst 2017.
- ↑ Apar, Corey. „Boys Like Girls: Biography“. Allmusic. Sótt 2. ágúst 2017. „Unafraid to wear their heart on their collective sleeve, the Boston-based emo-pop outfit Boys Like Girls features...“
- ↑ „Sony Corporation of America“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. apríl 2014. Sótt 10. ágúst 2014.
- ↑ Joyce X. „Crazy World by Boys Like Girls“.
- ↑ „Boys Like Girls join All-American Rejects on Fall 2012 tour“. MStarsNews. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. janúar 2016. Sótt 14. ágúst 2014.