Fara í innihald

Borce Ilievski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borce Ilievski
Upplýsingar
Fullt nafn Borce Ilievski Sansa
Fæðingardagur 3. ágúst 1972
Fæðingarstaður    Stip, Makedónía
Núverandi lið
Núverandi lið ÍR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1988–1992
1992–1993
1993–1994
BC Stip
BC Sloga
BC Madjari Skopje
Þjálfaraferill
1998–2003
2003–2005
2004–2005
2005
2006–2010
2010–2011
2012
2012–2014
2015
2015–
BC Stip
Makedónía U-14
BC Polo Trejd
Makedónía U-16 (aðstoð.)
KFÍ
Tindastóll
Bolungarvík
Breiðablik
ÍR (aðstoð.)
ÍR

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 15. september 2017.

Borce Ilievski Sansa (f. 3. ágúst 1972) er íslenskur körfuknattleiksþjálfari af makedónískum uppruna, fæddur í Stip. Hann hefur þjálfað á Íslandi síðan 2006 og er núverandi þjálfari ÍR í Úrvalsdeild karla.[1] Hann þjálfaði Tindastól í Úrvalsdeild karla á árunum 2010 til 2011 og leiddi KFÍ til sigurs í 1. deild karla vorið 2010.[2][3][4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „ÍR-ingar réðu aðstoðarþjálfara Bjarna“. Vísir. 18. nóvember 2015. Sótt 15. september 2017.
  2. „Borce Ilievski vill þjálfa áfram á Íslandi“. Fréttablaðið. 27. október 2011. Sótt 15. september 2017.
  3. Óskar Ófeigur Jónsson (21. október 2011). „Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls“. Vísir. Sótt 15. september 2017.
  4. „KFÍ skipt­ir um þjálf­ara“. Morgunblaðið. 16. mars 2010. Sótt 15. september 2017.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.