Borce Ilievski
Útlit
Borce Ilievski | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Borce Ilievski Sansa | |
Fæðingardagur | 3. ágúst 1972 | |
Fæðingarstaður | Stip, Makedónía | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | ÍR | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1988–1992 1992–1993 1993–1994 |
BC Stip BC Sloga BC Madjari Skopje | |
Þjálfaraferill | ||
1998–2003 2003–2005 2004–2005 2005 2006–2010 2010–2011 2012 2012–2014 2015 2015–2021 2022-2024 2024– |
BC Stip Makedónía U-14 BC Polo Trejd Makedónía U-16 (aðstoð.) KFÍ Tindastóll Bolungarvík Breiðablik ÍR (aðstoð.) ÍR Fjölnir ÍR | |
1 Meistaraflokksferill |
Borce Ilievski Sansa (f. 3. ágúst 1972) er íslenskur körfuknattleiksþjálfari af makedónískum uppruna, fæddur í Stip. Hann hefur þjálfað á Íslandi síðan 2006 og er núverandi þjálfari ÍR í Úrvalsdeild karla.[1] Hann þjálfaði Tindastól í Úrvalsdeild karla á árunum 2010 til 2011 og leiddi KFÍ til sigurs í 1. deild karla vorið 2010.[2][3][4]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „ÍR-ingar réðu aðstoðarþjálfara Bjarna“. Vísir. 18. nóvember 2015. Sótt 15. september 2017.
- ↑ „Borce Ilievski vill þjálfa áfram á Íslandi“. Fréttablaðið. 27. október 2011. Sótt 15. september 2017.
- ↑ Óskar Ófeigur Jónsson (21. október 2011). „Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls“. Vísir. Sótt 15. september 2017.
- ↑ „KFÍ skiptir um þjálfara“. Morgunblaðið. 16. mars 2010. Sótt 15. september 2017.