Bombus quadricolor
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus quadricolor (Lepeletier, 1832) | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Bombus quadricolor[1] er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[2] Hún sníkir á B. soroensis og húshumlu (Bombus lucorum).[3] Hún er svört með tvær gular eða rauðgular rendur og hvít aftast. Annars er liturinn nokkuð breytilegur. Drottningar eru 23 - 25 mm langar og druntar 15 til 18 mm. Tungan er stutt.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Discover Life. „Discover Life map of Bombus quadricolor“. Sótt 27. febrúar 2009.
- ↑ H.-J. Martin: Vierfarbige Kuckuckshummel: Bombus quadricolor. wildbienen.de)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus quadricolor.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus quadricolor.