Bombus soroeensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bombus soroeensis - Knautia arvensis - Keila.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Kallobombus
Tegund:
B. soroeensis

Tvínefni
Bombus soroeensis
(Fabricius, 1777)

Bombus soroeensis er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[1] Humlutegundin Bombus quadricolor sníkir á búum hennar.[2]

Hún er svört með tvær gular rendur og hvít aftast eins og húshumla. Drottningar eru 15 - 17 mm langar, þernur 10 - 14 mm og druntar 12 til 14 mm. Tungan er í meðallagi.

Bombus soroeensis - Jasione montana - Tallinn.jpg
Druntur
Svört afbrigði finnast stundum.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pierre Rasmont. Bombus (Kallobombus) soroeensis (Fabricius, 1777)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2014. Sótt 30. desember 2012.
  2. G. Holmström 2007 Humlor – Alla Sveriges arter sid. 90–91 ISBN 978-91-7139-776-8
  3. Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 329–332. ISBN 0007174519.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.