Fara í innihald

Bombus soroeensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Kallobombus
Tegund:
B. soroeensis

Tvínefni
Bombus soroeensis
(Fabricius, 1777)

Bombus soroeensis er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[1] Humlutegundin Bombus quadricolor sníkir á búum hennar.[2]

Hún er svört með tvær gular rendur og hvít aftast eins og húshumla. Drottningar eru 15 - 17 mm langar, þernur 10 - 14 mm og druntar 12 til 14 mm. Tungan er í meðallagi.

Druntur
Svört afbrigði finnast stundum.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pierre Rasmont. Bombus (Kallobombus) soroeensis (Fabricius, 1777)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2014. Sótt 30. desember 2012.
  2. G. Holmström 2007 Humlor – Alla Sveriges arter sid. 90–91 ISBN 978-91-7139-776-8
  3. Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 329–332. ISBN 0007174519.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.