Bolsévikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bolsévikar voru rússneskir kommúnistar aðrir en mensjevikar. Orðið þýðir „stuðningsmenn meirihlutans“ en nafnið var dregið af því að í kosningum um aldamótin 1900 fengu þeir meirihluta atkvæða. Rauðliðar var her bolsévika kallaður.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.