Hvíti herinn
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Hvíti herinn barðist gegn bolsévikum í rússnesku borgarastyrjöldinni 1917-1923. „Hvítur“ í þeirri merkingu var hefðbundinn litur konungssinna í Evrópu og myndaði auk þess andstæðu við „rauður“, þ.e. Rauða herinn sem bolsévikar skipulögðu.