Bolabás
Útlit
Bolabás er hellir í bjargi Tindastóls í Skagafirði fyrir norðan Glerhallavík. Áður fyrr héldu menn að hann lægi í gegnum Tindastól og að í honum byggju sæskrattar. Nú er honum lokað af sjávarmöl sem þangað hefur borist með brimróti.