Blikönd
Útlit
Blikönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Steggur
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Polysticta stelleri (Pallas, 1769) | ||||||||||||||||
Útbreiðslusvæði blikandar;
dökkgrænt - varpsvæði, ljósgrænt - vetrarstöðvar, rautt - fyrrum útbreiðsla |
Blikönd (fræðiheiti Polysticta stelleri ) er fugl af andaætt.Blikönd er smávaxin sjóönd sem verpir á ströndum heimskautasvæða í Austur-Síberíu og Alaska. Hreiðrið er á mýrlendri túndru[1] nálægt sjó og í því eru 6-10 egg.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Steller's Eider Identification, All About Birds, Cornell Lab of Ornithology“. www.allaboutbirds.org (enska). Sótt 10. nóvember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blikönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Polysticta stelleri.