Blikönd
Jump to navigation
Jump to search
Blikönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Steggur
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Polysticta stelleri (Pallas, 1769) |
Blikönd (fræðiheiti Polysticta stelleri ) er fugl af andaætt.Blikönd er smávaxin sjóönd sem verpir á ströndum heimskautasvæða í Austur-Síberíu og Alaska. Hreiðrið er á túndru nálægt sjó og í því eru 6-10 egg.