Fara í innihald

Blikönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blikönd
Steggur
Steggur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Merginae
Ættkvísl: Polysticta
Eyton, 1836
Tegund:
P. stelleri

Tvínefni
Polysticta stelleri
(Pallas, 1769)
Útbreiðslusvæði blikandar; dökkgrænt - varpsvæði, ljósgrænt - vetrarstöðvar, rautt - fyrrum útbreiðsla
Útbreiðslusvæði blikandar;
dökkgrænt - varpsvæði, ljósgrænt - vetrarstöðvar, rautt - fyrrum útbreiðsla

Blikönd (fræðiheiti Polysticta stelleri ) er fugl af andaætt.Blikönd er smávaxin sjóönd sem verpir á ströndum heimskautasvæða í Austur-Síberíu og Alaska. Hreiðrið er á mýrlendri túndru[1] nálægt sjó og í því eru 6-10 egg.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Steller's Eider Identification, All About Birds, Cornell Lab of Ornithology“. www.allaboutbirds.org (enska). Sótt 10. nóvember 2021.