Bleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bleikur
 
Litahnit
Hex þrenning #FFC0CB
RGB (r, g, b) N (255, 192, 203)
CMYK (c, m, y, k) N (0, 25, 20, 0)
HSV (h, s, v) (350°, 25%, 100%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Bleikur er fölari útgáfa af rauða litnum. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er bleiki liturinn oftast tengdur við yndisleika, kurteisi, tilfinningarnæmi, blíðu, sætleika, æsku, kvenleika og rómantík.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.