Kurteisi
Útlit
Kurteisi er samskiptaform sem auðveldar tjáskipti milli tveggja eða fleiri einstaklinga. Kurteisi er yfirleitt notuð þegar ókunnugir eru að hittast í fyrsta skipti en hún getur sömuleiðis verið órofa hluti hversdagslífs einstaklinga sem þegar eru tengdir. Kurteisi fylgir ákveðnum reglum sem þó eru mismunandi eða jafnvel gjörólíkar eftir menningarsvæðum.
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Riddarasögur bárust til Íslands um 13. öld og báru með sér ný orð eins og kurteisi sem kemur af fornfranska orðinu curteisie.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „On Icelandic“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. mars 2014. Sótt 13. apríl 2012.