Blátt oní blátt
Blátt oní blátt | |
---|---|
T 18 | |
Flytjandi | Óðinn Valdimarsson |
Gefin út | 1978 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Blátt oní blátt er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1978. Á henni flytur Óðinn Valdimarsson tólf lög. Upptaka í stereó: Tónaútgáfan. Pressun: Soundtek Inc. New York. Hönnun og ljósmynd: Hallgrímur Tryggvason. Prentun: Valprent hf Akureyri.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Blátt oní blátt - Lag - Texti: Modugno - Valgeir Sigurðsson
- Víóletta - Lag - Texti: Klose Luchesch - NN
- Já, því ekki það - Lag - Texti: D. Boone - Birgir Marinósson
- Óli rokkari - Lag - Texti: Rosenberg, Veinman - Jón Sigurðsson
- Erla góða Erla - Lag - Texti: Pétur Sigurðsson - Stefán frá Hvítadal
- Rokk calypsó í réttunum - Lag - Texti: H. Fisher - Jón Sigurðsson
- Jón er farinn að heiman - Lag - Texti: Scroder, Gold - Birgir Marinósson
- Allt sem ég þrái - Lag - Texti: S. Foster - Birgir Marinósson
- Döpur loga ljósin - Lag - Texti: G. Sullivan - Ármann Þorgrímsson
- Lengi má sá leita - Lag - Texti: T. McAuley, B. Mason - Jónas Friðrik
- Bjössi, vinur minn - Lag - Texti: Egin, Hagen - Birgir Marinósson
- Inga mín - Lag - Texti: M. Ager, J. Yellin - Birgir Marinósson
Textabrot af bakhlið plötuumslags
[breyta | breyta frumkóða]Undirleik annast:
Árni Friðriksson trommur. Brynleifur Hallsson gítar. Finnur Eydal klarinett, bassaklarinett, baritonsax. Gunnar Ringsted gítar. Ingimar Eydal pianó, rafm.pianó, klavinett, ELKA rhapsody. Sævar Benediktsson bassi. Þorleifur Jóhannsson tamborlna. Raddir: Brynleifur Hallsson, Erla Stefánsdóttir, Finnur Eydal, Helena Eyjólfsdóttir, Ingimar Eydal, Óli Ólafsson, Sævar Benediktsson. Útsetningar voru unnar flytjendum, undir verkstjórn Ingimars Eydal. Upptaka fór fram á Akureyri, og var henni lokið í febrúar 1978. |
||
— NN
|