Bláklukkulyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bláklukkulyng
Phyllodoce caerulea í blóma
Phyllodoce caerulea í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicots)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Phyllodoce
Tegund:
P. caerulea

Tvínefni
Phyllodoce caerulea
(L.) Bab.
Samheiti
Listi

Bláklukkulyng (fræðiheiti: Phyllodoce caerulea) er sígrænn smárunni af lyngætt með bleik blóm. Blöð og greinar líkjast krækiberjalyngi.[1] Ljósalyng vex á fáeinum stöðum utarlega í Eyjafirði[2] og á litlu svæði á Austurlandi,[3] en á heimsvísu er það víða nyrst á Norðurhveli.[4]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 3. nóvember 2023.
  2. „Plants of Iceland: Phyllodoce coerulea, Blue Heath, Bláklukkulyng“. www.iceland-nh.net. Sótt 3. nóvember 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 3. nóvember 2023.
  4. „Phyllodoce caerulea (L.) Bab. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. nóvember 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.