Bláblína
Útlit
Bláblína | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Stropharia caerulea Kreisel (1979)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Bláblína[3] (fræðiheiti Stropharia caerulea[4]) er tegund blínusveppa sem finnst í Evrópu og Norður-Ameríku.[5][6]
Hatturinn er fyrst bláleitur, en upplitast og verður gulleitur með tímanum. Tegundin er ekki talin æt.
Sumsstaðar er gengur bláblina undir heitinu S. cyanea Tuom.[7].
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kreisel, H. (1979) , In: Beih. Sydowia 8:229.
- ↑ Bolton J. (1788). An History of Fungusses, Growing about Halifax. 1. árgangur. Halifax/Huddersfield: Self-published. Plate 30.
- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 273. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42153400. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Stropharia cyanea - Artsdatabanken“. artsdatabanken.no. Sótt 9. janúar 2022.
- ↑ „Stropharia caerulea í SLU Artdatabanken“. artfakta.se (sænska). Sótt 9. janúar 2022.
- ↑ Dyntaxa Stropharia caerulea
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bláblína.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Stropharia caerulea.