Fara í innihald

Bjarki Már Elísson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjarki Már Elísson
Bjarki Már Elísson
Upplýsingar
Fullt nafn Bjarki Már Elísson
Fæðingardagur 16. maí 1990 (1990-05-16) (34 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 1,91 m
Leikstaða Hornamaður
Núverandi lið
Núverandi lið Telekom Veszprém
Númer 21
Yngriflokkaferill
  • –2002
  • 2002–2006
  • 2006–2008
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Landsliðsferill
2012–í dag Ísland 100 (164)


Bjarki Már Elísson (f. 16.maí 1990) er íslenskur handboltamaður. Hann leikur sem hornamaður hjá Telekom Veszprém og íslenska landsliðinu í handbolta, þar sem hann hefur verið lykilmaður síðan Guðjón Valur Sigurðsson lék í stöðu vinstra hornamanns.